Myndbönd á forsíðu

Þessi síða byrjaði sem gagnagrunnur fyrir myndbönd vikunnar, sem sjást á forsíðunni hverju sinni. Í ljós kom að við skiptum – ekki alveg vikulega – um myndband, því er réttari titill myndbönd af forsíðu. Gjörið þið svo vel:

22/9/2011 – Frábær klippa úr myndinni The Age of Stupid, sem við mælum eindregið með.

04/04/2011 – Andabandið á degi vatnsins!

17/01/2011 – Stutt heimildarmynd eftir Ármann Gunnarsson um starf SAM sem Hjálparstarf kirkjunnar styðja og Breytendur hafa heimsótt og safnað fyrir.

23/12/2010 – Hinir furðulegu kappar í “Blue man group” hafa ýmislegt til málanna að leggja.

16/12/2010 – Teiknimynd frá Eddsworld, hlýnun jarðar er ekkert grín. Upphaflega gert fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn 2009:


8/12/2010 – “The Wombat” sýnir að þetta er ekki svona flókið:

1/12/2010 – Hlýnun jarðar 101