Myndbönd

Þetta er myndbandasíða Breytanda, hér eru að finna myndbönd frá okkar starfi, og sem okkur þykir áhugaverð.

Hér má sjá frétt Ríkisútvarpsins um sundlaugargjörning Breytanda sumarið 2009:

Hér er heimildarmyndbrot eftir Ármann Gunnarson um starf Social Action Movement á Indlandi og dvöl þeirra hjóna þar, gerð fyrir Landsmót ÆSKÞ 2010.  Breytendur heimsóttu SAM haustið 2008.

Myndband frá landsmótinu á Akureyri haustið 2010, sem breytendur tóku þátt í. Sáum við um þetta skemmtilega stönt:

Trumbuhringir um allan heim í tilefni Alþjóðlega Fairtrade dagsins 9 maí 2009. M.a. sést frá trumbuhring á Austurvelli sem Changemaker og fleiri skipulögðu.

Fleiri myndbönd tengd Changemaker má sjá á www.youtube.com/breytendur