Fjaðrafok 2012

Helgarnámskeiðið Fjaðrafok 2012 var farið dagana 23. – 25. mars, og haldið í Skátaskálanum í Lækjarbotnum. Fámennara var en oft áður en það kom ekki að sök!