Hvatning á Arctic Circle ráðst...

16 Oct, 2015 eftir

Meðlimir Breytanda – Changemaker tóku þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburðar sem haldinn var af óformlegum áhugahópi um loftslagsmál, föstudaginn 16. október við upphaf dagskrár Arctic Circle ráðstefnunnar í Hörpu. Gestir voru minntir á að loftslagsmálin mætti ekki taka út fyrir sviga þegar málefni Norðurslóða eru rædd, og þeirri skoðun komið á framfæri að olía í lögsögu Íslands ætti að liggja óhreifð. Oregami drekar voru afhentir...

nánar >>