Olíuleit mótmælt á Fjaðrafoki...

10 Jul, 2014 eftir

Fjaðrafok, helgarferð Breytanda, fór fram helgina 4-6. júlí 2014 í Skátaskálanum Lækjarbotnum. 15 manns voru með í ferðinni, þar af fjórir gestir frá systurhreyfingum okkar í Noregi og Finnlandi, sem sátu einnig dagana á undan árlegan fund Changemaker International samstarfsnetsins. Mótið þótti vel heppnað og auk fræðslu um baráttumál systurhreyfinga okkar var unnin hugmyndavinna fyrir frekara starf Breytanda. Eins og kunnugt er berjast Breytendur nú fyrir því að...

nánar >>