Það styttist í Fjaðrafok!

1 Jun, 2014 eftir

Það er komið að því – Fjaðrafok nálgast! Fjaðrafok er árlegt mót Breytanda þar sem gamlir og nýjir þátttakendur fara í leiki, hlýða á fyrirlestra, leggja heilann í bleyti og skipuleggja skemmtilega viðburði. Nánari dagskrá verður auglýst síðar, en á henni verður sundferð, kvöldvaka og master actionary! Í ár heimsækja mótið fulltrúar erlendra systurhreyfinga Changemaker og munu krydda mótið með kynningum á starfi sínu. Auk þess verður á mótinu...

nánar >>