Olíu Uppvakningar

25 Apr, 2014 eftir

Á sumardaginn fyrsta héldu Breytendur niður í miðbæ Reykjavíkur til þess að vekja athygli á því að okkur finnst olíuleit í lögsögu Íslands glórulaus. Til þess að vekja athygli á var hópurinn klæddur í uppvakningabúninga, því olíuhungur sumra íslendinga finnst okkur nefninlega hafa svipuð áhrif og skæðasti ZOMBÍ-vírus, yfirtekur skynsemi og rökhugsun og skilur aðeins eftir löngun í meira og olíuglampa í augum. Við teljum Siðferðislega...

nánar >>

Yfirlýsing vegna fyrirhugaðrar...

23 Apr, 2014 eftir

Olíulotterí Íslands – sparigrís eða feigðarflan? Breytendur – Changemaker Iceland eru hreyfing rekin af ungu fólki sem vinnur að jöfnuði og sanngirni í heiminum öllum. Í ár hyggjumst við vekja athygli á neikvæðu hliðum þess að íslendingar leggi í olíuvinnslu. Til að hnattræn hlýnun haldist undir tveggja gráðu mörkunum – sem talið er algert hámark  -má ekki brenna meira en 30% af allri þeirri olíu sem þegar hefur verið fundin. Gríðarlega óábyrgt...

nánar >>

Gullnu tækifærin!

14 Apr, 2014 eftir

Sigmundur Davíð, forsætisráðherra Íslands sagði í viðtali við Ríkisútvarpið á dögunum að loftslagsbreytingar sköpuðu tækifæri fyrir Íslendinga. HÁRRÉTT! Við íslendingar eru eyjaskeggjar. Með hækkun sjávar standa eyjaskeggjar hinu megin á hnettinum frammi fyrir því að heimkynni þeirra eru að sökkva. Íslendingar hafa því tækifæri til að bjóða þessa flóttamenn undan hlýnun jarðar velkomna á eyju sem er betur sett landfræðilega gagnvart hlýnun...

nánar >>