Samstaða í andstöðu

29 Jan, 2014 eftir

Ólöf Rún Benediktsdóttir, breytönd, Hildur Knútsdóttir og Björn Reynir Halldórsson, gruggarar, mættu á Hótel Nordica í dag þar sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stóðu fyrir hádegisfundi um tækifærin í olíuvinnslu. Á fundinum átti að ræða “um möguleg atvinnuuppbyggingu samhliða olíuleit og áhrifin á virðiskeðjuna á Íslandi og möguleg áhrif á íslenskt efnahagslíf. Einnig verður fjallað um hvort og hvar uppbygging þurfi að fara fram...

nánar >>

Breytendur mótmæla olíuvinnslu...

22 Jan, 2014 eftir

Breytendur tóku þátt í mótmælum gegn olíuvinnslu er undirritaðir voru samningar þriðja sérleyfisins sem útgefið var til olíuleitar- og vinnslu á Drekasvæðinu. Það voru talsmenn vefritsins Grugg.is sem boðuðu til mótmælanna, og á þeim var lesin yfirlýsing sem Breytendur skrifuðu undir ásamt Öldu – félagi um sjálfbærni og lýðræði, Eldötnum, Framtíðarlandinu, Fuglavernd, Landvernd, Loftslag.is, Náttúruverndarsamtökum Íslands,...

nánar >>

Ný stjórn og uppfærðar reglur ...

7 Jan, 2014 eftir

Aðalfundur Breytanda var haldinn miðvikudagskvöldið 18. desember síðastliðið. Fundurinn hófst á því að Guðjón Andri Reynisson ritari fór yfir starfið árið 2013. Þar kenndi ýmissa grasa, þetta ár mættu í fyrsta sinn alþjóðlegir gestir á Fjaðrafok Breytanda sem haldið var í Apríl, (einnig var í fyrsta sinn haldið Fjaðrafok um haust seinna á árinu).  Um sumarið vöktu Breytendur athygli á því að betur megi gera í sorphirðu í höfuðborginni, sem...

nánar >>