Auðveldum endurvinnslu!

25 Apr, 2013 eftir

Breytendur hafa ákveðið að vekja athygli á endurvinnslumálum í sumar. En Changemaker er hreyfing sem einbeitir sér að réttlæti milli norðurs og suðurs, þróaðra- og þróunarríkja. Hvar kemur ruslið okkar inn í það? Með því að endurvinna… …minnkum við þörfina á úrvinnslu nýrra hráefna úr jörðinni. Skógarhögg og námuvinnsla eru afar mengandi. …minnkum við þörf á brennslu jarðefnaeldsneytis í framleiðsluferli nýrra...

nánar >>

Myndir frá Fjaðrafoki 2013

20 Apr, 2013 eftir

Fjaðrafok 2013 var haldið helgina 22 – 24. mars síðastliðinn í sumarbúðunum Ölveri undir Hafnarfjalli. Í fyrsta skipti fengum við erlenda gesti til okkar, en tveir fulltrúar frá Noregi og tveir frá Finnlandi sátu mótið. Eins og alltaf var þetta fimmta Fjaðrafok Breytanda mikil skemmtun, og þar fræddust þeir sem mættu um umhverfis- og mannréttindamál, fóru í leiki og spil, höfðu gaman og eignuðust fullt af vinum. Nokkrar myndir frá mótinu eru nú komnar hér...

nánar >>