Bjuggu börn til páskaeggin þín...

31 Mar, 2013 eftir

Páskarnir eru skemmtilegur tími uppfullur af vorblómum, dúnmjúkum páskaungum og síðast en ekki síst; páskaeggjum. Allir megrunrkúrar og nammibindindi eru fljótt gleymd þegar raðir af dýrlegum súkkulaðipáskaeggjum frá Nóa Síríus, Góu, Freyju og Sambó skreyta hillurnar. Nú þegar páskarnir nálgast óðfluga með sína árlegu súkkulaðiveislu er vert að leiða hugann aðeins að því hvaðan allt þetta súkkulaði kemur. Yfir fimmtíu prósent af öllum...

nánar >>