Skráðu þig á Fjaðrafok

21 Feb, 2013 eftir

Febrúar er að verða liðinn og vorboðarnir byrjaðir að gægjast að. Alvanar Breytendur vita að þetta þýðir að það fer að verða kominn tími  á að skrá sig á Fjaðrafok! Fyrir þá sem ekki vita er Fjaðrafok árlegt helgarmót Breytanda, og verður nú haldið í FIMMTA skipti, helgina 22. – 24. mars í Ölveri. Mótsgjald er aðeins 4.000 kr. og skal greiðast í síðasta lagi við brottför. Innifalið er matur yfir helgina, gisting í tvær nætur auk...

nánar >>