Nýr ritari tekinn við störfum...

19 Oct, 2012 eftir

Guðjón Andri Reynisson hefur verið ráðinn nýr ritari Breytanda. Guðjón hefur verið virkur þáttakandi í Breytöndum frá því hann tók þátt í fyrsta Fjaðrafoki Breytanda, sem fram fór á vormánuðum ársins 2009. Undanfarin tvö ár hefur hann gengt stöðu nýliðunarfulltrúa í stjórn samtakanna. Guðjón hefur auk þess verið sterkur stöpull innan æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar, og setið í stjórn ÆSKR. Hann leggur einnig stund á nám við Fjölbrautaskólann...

nánar >>

Ferðasaga frá SumarSNÚ

5 Oct, 2012 eftir

Í lok júní á þessu ári héldu fimm ungmenni úr hópi Breytanda, þau Guðjón, Gunnar, Ísak, Konný og Þorsteinn, til Noregs til þess að vera viðstödd SumarSNÚ, vikulangt landsmót Changemaker í Noregi. Þetta er í fjórða skipti sem íslendingar taka þátt í mótinu, og var þetta stærsti hópurinn sem héðan hefur farið. Changemaker hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum í fleiri löndum, og ásamt okkur voru nú á mótinu fulltrúar frá Pakistan og Kenýa....

nánar >>