Dagur án ofbeldis – 2. o...

28 Sep, 2012 eftir

Þann 2. október næstkomandi er fagnað degi baráttu fyrir tilveru án ofbeldis. Breytendur eru hluti fjölmargra félagasamtaka, innlendra sem erlendra, sem styðja við þessa táknrænu athöfn og viljum við hvetja sem flesta til að taka þátt. Líkt og undanfarin ár verður myndað mannlegt friðarmerki klukkan 20.00 á Klambratúni. Kyndlar verða seldir á staðnum og kosta 500 kr. Auglýsingu fyrir viðburðinn má sjá hér. Í fréttatilkynningu viðburðarins segir...

nánar >>

Allir velkomnir á aðalfund Bre...

19 Sep, 2012 eftir

Fimmtudaginn 27. sept. 2012 kl. 19.30-22.00 verður haldinn aðalfundur Breytanda 2012. Áður hefur fundurinn verið haldinn í byrjun hvers árs, en við hæfi þótti að halda hann nú í byrjun hausts, þar sem þá eru oft skil í starfinu, og í raun hefst nýtt starfsár. Fundurinn fer fram í Neskirkju, og léttar veitingar verða í boði Dagskráin er á þessa leið: 19.30 – Velkomin! Sagt frá síðasta starfsári. 20.00 – Ferðasaga frá Sumarsnúi í Noregi 20.30...

nánar >>