Fairtrade auglýsing frá Grafar...

28 Oct, 2011 eftir

Krakkarnir í Changemaker Grafarholti létu heldur betur hendur standa fram úr ermum þegar þau bjuggu til sjónvarpsauglýsingu fyrir Fairtrade vörur. Í auglýsingunni leikur Árni Þorlákur Guðnason mann sem lendir í því að velja ósanngjarna vöru í verslunarleiðangri, en fær sem betur fer aðstoð til að leiðrétta þau leiðu mistök. Auglýsinguna má sjá hér. Hópurinn í Grafarholti hefur verið að hittast í rúmt ár undir umsjón Árna, og hafa verið að kynna...

nánar >>

Bátastönt – myndir

18 Oct, 2011 eftir

Breytendur komu saman laugardaginn 8. október og minntu á að Íslenskt er umhverfisvænt. Hópnum langaði að minna á það að íslensk framleiðsla er ekki einungis góð fyrir þjóðarbúskapinn, hún er líka umhverfisvænni. Þessa alhæfingu byggjum við á því að dýrt (talið í co2 magni) er að flytja inn vörur til eyjunnar okkar, og það sem er framleitt með raforku hér, eins og t.a.m. grænmeti, er framleitt úr umhverfisvænni orku. Meira  um tölur þess efnis...

nánar >>