Íslenskt er umhverfisvænt!

27 Sep, 2011 eftir

Við höfum meiri áhrif en við höldum! Breytendur hafa oft bent á mikilvægi þess að vera meðvitaður neytandi, og sérstaklega í samhengi þess að velja Fairtrade vottaðar vörur. Nú erum við að vinna með umhverfismál og viljum benda á að við getum valið um að menga minna með því að velja íslenska framleiðslu í matarkörfuna! Þetta tvennt stangast ekki á – Fairtrade vottaðar vörur eru nær alltaf vörur sem ekki eru framleiddar hér á landi. Frekari...

nánar >>

Mannlegt friðarmerki myndað 2 ...

20 Sep, 2011 eftir

Sunnudaginn 2. október verður þriðja árið í röð myndað mannlegt friðarmerki á Klambratúni. Dagurinn er fæðingardagur Mahatma Ghandi, og hefur verið tileinkaður baráttunni gegn ofbeldi að hálfu Sameinuðu Þjóðanna. Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur fyrir viðburðinum, og munum við í Breytöndum taka þátt. Tilgangurinn með atburðinum er að leggja áherslu á að nauðsynlegt er að ráðast að rótum ofbeldis, og benda á að ofbeldi er grundvallarvandamál...

nánar >>

Styrktartónleikar fyrir Austur...

8 Sep, 2011 eftir

Við hvetjum alla til að mæta á styrktartónleika með hljómsveitinni Tilviljun? sem verða haldnir Sunnudaginn 11. september kl. 20.00 í Fíladelfíu. Nánar í þessari frétt frá www.help.is: Hungur ríkir í Austur-Afríku. 12 milljónir manna eru í brýnni þörf fyrir aðstoð. Ófriður, fátækt og þurrkar eru samverkandi þættir sem gera ástandið mjög slæmt. ACT Alliance sem Hjálparstarf kirkjunnar er aðili að hefur gefið út neyðarbeiðni  vegna ...

nánar >>