Dagur Umhverfisins

5 Jun, 2011 eftir

Í dag, sunnudaginn 5. júní er ekki bara Sjómannadagurinn og Hátíð Hafsins, heldur er líka haldið upp á Alþjóðlegan dag Umhverfisins. Alþjóðlegi Umhverfisdagurinn (World Environment Day) er árlegur viðburður þar sem markmiðið er að fá heimsbyggðina til að taka þátt í jákvæðum aðgerðum í þágu umhverfisins. Sjaldan eða aldrei hefur deginum verið fagnað hér á landi svo nokkru nemi en ástæðan er líklega sú að við höfum stofnað til eigin...

nánar >>