Fairtrade áskorun!

3 May, 2011 eftir

Í síðustu útgáfu Margt Smátt, fréttabréfs Hjálparstarfs kirkjunnar, sem fylgdi með Fréttablaðinu inn á öll heimili, mátti sjá auglýsingu frá Breytöndum. Skilaboðin voru: “Við skorum á verslanir að auka úrval af Fairtrade vottuðum vörum!” Til að styðja þessa áskorun höfðum við Breytendur fengið fólk til að deila mynd af sér í Fairtrade merkinu. Við vonum að þessi auglýsing, og allir gjörningarnir sem við stóðum fyrir í fyrra, séu gott...

nánar >>