Málefnamyndasögur

21 Apr, 2011 eftir

Ísold E. Davíðsdóttir skrifar Hér birtum við nokkrar myndasögur sem ég (Ísold) hef gert í vinnu minni við verkefni EYCE. Ásamt því að sitja í stjórn Breytanda hef ég verið að vinna að alþjóðlegu verkefni í sambandi við umhverfisréttlæti. Ég fékk það verkefni að búa til myndasögur fyrir vefsíðuna og tímaritið þeirra sem snertu það málefni. Mér fannst tilvalið að birta þetta einnig hér á síðu Breytanda, því við erum að berjast fyrir sömu...

nánar >>

Feykilegt fjör á Fjaðrafoki

11 Apr, 2011 eftir

Lilja Salóme skrifar Rútan skrölti af stað seinnipart föstudags undir gráum himni. Fyrir utan barði vindurinn á rúðurnar en það var öllu bjartara yfir þeim Breytöndum sem fylltu rútusætin. Ferðinni var heitið að Arnarholti í Borgarfirðinum þar sem ætlunin var að dvelja fram á sunnudag og upplifa hæfilega blöndu af gáfulegheitum og fjöri. Við byrjuðum á því að pulsa okkur upp áður en við hófumst handa við hópefli til að kynnast betur. Upphófst þá...

nánar >>