Skráðu þig á Fjaðrafok

28 Mar, 2011 eftir

Fjaðrafok 2011 Langar þig að breyta heiminum? Vilt þú læra meira um Changemaker-hugmyndafræðina? Og síðast en ekki síst, langar þig að koma í skemmtilega helgarferð? Helgina 8. -10. apríl verður þriðja Fjaðrafok Breytanda – Changemaker á Íslandi haldið við Arnarholt í Stafholtstungum sem er í næsta nágrenni við Varmaland í Borgarfirði. Breytendur eru ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar og hluti af hinni alþjóðlegu Changemakerhreyfingu sem vill breyta...

nánar >>

Stuð á Alþjóðlegum degi vatnsi...

28 Mar, 2011 eftir

Það var góð stemning í Laugardalslauginni að kvöldi Alþjóðlega vatnsdagsins, 22. mars, þegar hljómsveitin Andabandið tók nokkur lög og Breytendur minntu á hve gott við höfum það á Íslandi að geta buslað í hreinu vatni á meðan margir hafa ekki nóg að drekka. Minnt var á að næstum einn af hverjum fimm íbúum jarðar, eða um 1,2 milljarðar, búa á svæðum þar sem er raunverulegur vatnsskortur. Þeim sem vildu bæta ástandið var boðið að kaupa...

nánar >>

Evrópa gegn misrétti

19 Mar, 2011 eftir

Hafþór Freyr, Akureyri skrifar: Dagur Evrópu gegn misrétti var haldinn á Glerártogi þann 17. mars síðast liðinn. Þá var athyglinn beint að fordómum í heiminum. Breytendur á Akureyri komu fram og kynntu störf sín auk þess að útskýra tilgang Fairtrade með bananabragðinu góða. Ásamt Breytendahópnum voru tveir aðrir hópar frá Akureyrarkirkju, annars vegar Adrenalín gegn rasisma og hinsvegar ÆFAK hópurinn. Auk þess var hópur frá Hjálpræðishernum sem...

nánar >>

Tónleikar í sundi á alþjóðlegu...

18 Mar, 2011 eftir

Þann 22. Mars 2011 verður alþjóðlegur dagur vatnsins haldinn hátíðlegur um allan heim. Ýmsir viðburðir munu fara fram, og mun ungliðahreyfingin Breytendur standa fyrir nokkrum slíkum hér á landi. Í Laugardalslauginni mun ný hljómsveit ungmenna úr Grafarholtinu, Andabandið, leika nokkur vel valin lög. Ráðgert er að tónleikarnir hefjist kl. 19.30. Ekkert kostar inn aukalega við venjulegt gjald í sund. Tilefnið hyggjast Breytendur nota til að vekja athygli á...

nánar >>

Árangur í Noregi

14 Mar, 2011 eftir

Þann 11. mars tók ríkisstjórn Noregs þá ákvörðun að fresta því að taka ákvörðun um alla olíuvinnslu við Lofoten, Vesterålen og Senja þangað til í fyrsta lagi 2013. Changemaker í Noregi hefur barist mikið fyrir að olían á svæðinu verði friðuð, sem var hluti að stærri herferð þeirra sem benti á olíufíkn samfélagsins. Því telja þau þessa ákvörðun  gleiðitíðindi, þó ekki sé nema áfangasigur. Ástæða þess að við fjöllum hér um ákvörðun...

nánar >>