Aðalfundur Breytanda

11 Feb, 2011 eftir

Ólöf Rún Benediktsdóttir skrifar Það var líf og fjör í Grensáskirku miðvikudaginn 9. febrúar 2011 þegar árlegur aðalfundur Breytanda haldinn í fundaraðstöðu kirkjunnar. Mættu til fundarins bæði nýliðar og rótgrónar Breytendur til að fara yfir farinn veg og móta stefnu framtíðarinnar. Þorsteinn Valdimarsson fékk það hlutverk að rifja upp afrek seinasta árs og ber þá helst að nefna Fjaðrafokið, kynningar í nokkrum framhaldskólum, Noregsferðir og...

nánar >>

Changemaker International

7 Feb, 2011 eftir

Ólöf Rún Benediktsdóttir skrifar Þessi grein birtist upphaflega í Margt Smátt – tímariti Hjálparstarfs kirkjunnar vorið 2010. Einn hluti af Hjálparstarfi kirkjunnar hér á landi ungliðahreyfingin Breytendur. Breytendur eru hluti af stærri alþjóðlegri hreyfingu sem gengur undir nafninu Changemaker International, en hreyfingin er upprunin í Noregi þar sem hún hefur verið starfrækt í tæp tuttugu ár. Öflug Changemaker samtök eru starfrækt í Noregi og Finnlandi og...

nánar >>