‘OlíuAlkar’ í Neskirkju

31 Jan, 2011 eftir

Nokkrar Breytendur mættu galvaskar í Æskulýðsmessu í Neskirkju sunnudaginn 30. janúar. Þar var fríður hópur ungs fólks á ferðinni, meðlimir Nedó – æskulýðshópurinn í Neskirkju sem starfað hefur talsvert með Breytöndum ásamt fermingarbörnum og fleiri hressum ungmennum. Undirritaður fékk að stíga upp og kynna starf og hugmyndafræði Breytanda. Ásamt því fengum við að kynna ‘Olíualka’ (Oljeavhengig) herferðina sem Changemaker í Noregi...

nánar >>

Changemaker stofnað á Akureyri...

25 Jan, 2011 eftir

Ísold E. Davíðsdóttir skrifar Helgina 21-23 Janúar fóru fjórar Breytendur í ferð til Akureyrar. Þær voru Þorsteinn, Ísold, Lilja og Ólöf. Tilgangur ferðarinnar var að halda námskeið fyrir hóp unglinga á Akureyri sem hafði áhuga á að gerast Changemaker hópur. Ferðin gekk vel og færið var frábært alla leiðina. Við fengum að gista í Glerárkirkju. Á laugardeginum hófst svo námskeiðið sem haldið var í Akureyrarkirkju. Hugmyndafræði og saga Changemaker...

nánar >>