Friðarganga á Þorláksmessu

21 Dec, 2010 eftir

Friðarganga niður Laugaveginn verður farin sem vant er á Þorláksmessu. Það er samstarfshópur friðarhreyfinga sem stendur fyrir göngunni og hyggjast Breytendur taka þátt í henni. Safnast verður saman á Hlemmi kl 5.45 þar sem seldir verða kyndlar og gengið verður af stað stundvíslega kl. 6 og gengið verður að Ingólfstorgi þar sem haldinn verður stuttur fundur. Friðargangan hefur verið haldin allar götur síðan 1980. Svipaðar göngur munu fara fram á Akureyri,...

nánar >>

Loftslagsráðstefnan í Cancún...

10 Dec, 2010 eftir

Í dag, föstudaginn 10. desember er síðasti formlegi dagur loftslagsráðstefnunnar í Cancún, eða COP 16 eins og hún er gjarnan kölluð. Fulltrúar rúmlega 190 þjóða sitja ráðstefnuna, og vonast er til að þær þokist nær samkomulagi sem taka myndi við Kyoto-bókuninni þegar hún rennur út 2012. Ekki voru bundnar miklar vonir við að bindandi samkomulag myndi nást á ráðstefnunni, en vega þar mest andstæð sjónarmið Bandaríkjamanna og Kínverja, sem einmitt eru í...

nánar >>