Ný síða komin í loftið!

30 Nov, 2010 eftir

Kæru lesendur, velkomin á nýja Changemaker.is. Eftir að við opnuðum gömlu síðuna í byrjun árs 2009 hefur okkur langað að bæta hana. Þó að hún hafi verið stórt skref frá því að hafa enga síðu, fannst okkur hún strax ekki nógu góð. Fórum við því þá leið að endingu að opna alveg nýja og miklu betri síðu, þessa sem þú sérð hér nú. Inn á hana er komið eitthvað af nýju efni sem gömlu og það á eftir að bætast í sarpinn. Hér verða birta...

nánar >>

Changemaker stofnað í Pakistan...

24 Nov, 2010 eftir

Það er gaman að minna á það að Changemaker er alþjóðleg hreyfing, sem ört fer vaxandi. Einn armur hreyfingarinnar var stofnaður í Pakistan nú á dögunum. Það gerðist þannig að ungur skáti sem var á ferðalagi í Noregi kynntist hugmyndafræðinni, og heillaðist svo að henni að hann ákvað að taka hugmyndina með sér heim. Hreyfingin þar er að taka sín  fyrstu skref um þessar mundir, en nú á dögunum héldu þau málþing um Loftslagsbreytingar undir...

nánar >>