Breytendur á landsmóti ÆSKÞ á ...

18 Oct, 2010 eftir

Ísold E. Davíðsdóttir skrifar Breytendur voru á Akureyri helgina 15-17 okt. og tóku þátt í Landsmóti ÆSKÞ.Við þökkum kærlega fyrir samstarfið og frábæra helgi! Breytendur kynntu starfið sitt og sögðu frá Fairtrade hugtakinu, og héldu utan um atburð á Glerártorgi. Þar var haldin söfnun til að leysa þrælabörn á Indlandi úr haldi og gekk hún afar vel, seld voru bænabönd frá Indlandi ásamt ýmsu sem þáttakendur Landsmóts höfðu búið til fyrir mótið....

nánar >>