Fairtrade á 17. júní

18 Jun, 2010 eftir

Breytendur héldu áfram að kynna Fairtrade vörumerkinguna nú á dögunum og tóku þátt í hátíðarhöldum Reykjavíkurborgar á Þjóðahátíðardeginum 17. júní. Settum við upp heldur óhefðbundið kaffihús á Austurvelli þar sem fólki var boðið upp á sanngirnisvottað kaffi í tilefni dagsins. Á “Kaffi Eþíópíu” sögðum við gestum og gangandi frá mikilvægi Fairtrade vottunarinnar og sýndum auk þess nokkur skref kaffiframleiðslunar með gjörningum....

nánar >>