Trumbusláttur á Austurvelli

8 May, 2010 eftir

Ólöf Rún Benediktsdóttir skrifar Það var heldur betur hávaði á Austurvelli á milli þrjú og fjögur á laugardaginn, en þar voru þó engir mótmælendur á ferðinni heldur kom þar saman fjöldi fólks til að fagna Alþjóðlegum degi sanngjarnra viðskipta, eða World Fair Trade Day. Fairtrade samtökin stuðla að réttlæti og sanngirni í viðskiptaháttum við þriðja heiminn og er Fairtrade vottunin trygging fyrir því að bændurnir sem framleiddu vöruna hafi fengið...

nánar >>