8. maí 2010 – Alþjóðlegur dagu...

30 Apr, 2010 eftir

Lilja Salóme skrifar Sanngjörn viðskipti… …en ekki hvað? Gefum taktinn fyrir sanngjarnari heimi! Þann 8. maí verður Alþjóðlegur dagur sanngjarnra viðskipta haldinn hátíðlegur um allan heim. Í fyrra tóku um 8 milljónir manna þátt og létu Íslendingar að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja. Í ár munum við auðvitað gera gott betur og fjölmenna niður á Austurvell kl. 15 til að berjast gegn fátækt, ósanngirni og barnaþrælkun. Við berjumst fyrir...

nánar >>

Pistill frá Indlandi

19 Apr, 2010 eftir

Ármann Hákon Gunnarsson, sérstakur vinur Breytanda og fyrrum æskulýðsfulltrúi í Vídalínskirkju, dvelur nú á Indlandi ásamt Hörpu Stefánsdóttur konu sinni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Þau hafa aðsetur hjá Social Action Movement, mannréttindasamtökum sem nokkrar Breytendur hafa heimsótt áður og Hjálparstarfið er í samstarfi við. Ásamt því að kenna ensku og lífsleikni í framhaldsskóla sem samtökin reka hafa þau verið að vinna að skýslu um afdrif...

nánar >>