Skráðu þig á Fjaðrafok 2010...

3 Mar, 2010 eftir

Lilja Salóme skrifar Þá er komið að því! Hið árlega fjaðrafok Breytanda verður haldið helgina 19-21. mars, og þér er boðið! Langar þig að breyta heiminum? Vilt þú læra meira um Changemaker- hugmyndafræðina? Og síðast en ekki síst, langar þig að koma í skemmtilega helgarferð? Þá er fjaðrafok málið fyrir þig. Breytendur eru ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar og hluti af hinni alþjóðlegu Changemaker hreyfingu sem vill breyta heiminum með ...

nánar >>