Fyrstu skref tekin að Changema...

15 Feb, 2010 eftir

Tveir fulltrúar frá Breytöndum – Changemaker á Íslandi, héldu til Noregs nú á dögunum til að vera viðstödd hið árlega vetrar-SNU (ráðstefna/landsmót Changemaker í Noregi) sem í þetta skiptið var haldið í Fræna í vestur-Noregi. Ólöf of Ísold segja betur frá ferðinni síðar. Fyrir SNU-ið var haldinn fundur þar sem viðstaddir voru fulltrúar frá Changemaker Finnlandi og Changemaker Kenya, ásamt okkur og norðmönnunum. Þar voru stórar spurningar...

nánar >>