Aðalfundur Breytanda vel heppn...

25 Jan, 2010 eftir

Starfsárið 2010 var byrjað af krafti þegar Breytendur héldu sinn fyrsta árlega Aðalfund nú á laugardaginn 23. jan. Fundurinn var haldinn í Grensáskirkju og heppnaðist með ágætum, en setið var lengi við og nokkuð var um að fólk kíkti við í stutta stund en stoppaði ekki allan tíman. Fundurinn byrjaði upp úr hádegi með smá snarli og sprelli, og þegar það var afstaðið tóku við kynningar, á starfsárinu 2009 og á ferð tveggja meðlima okkar til...

nánar >>