Undirskriftir afhentar umhverf...

11 Nov, 2009 eftir

Í dag, á norræna loftslagsdeginum, afhenti hópur Breytanda umhverfisráðherra ,,undirskriftafellibyl” gerðan úr rúmlega 800 íspinnum til að hvetja Svandísi Svavarsdóttur til að vera fremst meðal jafningja við gerð nýs loftslagssáttmála í Kaupmannahöfn í desember og til að vekja athygli á því tjóni sem hlýnun jarðar veldur í þróunarlöndunum. Undirskriftirnar eru einnig áskorun til íslendinga að taka af skarið við að viðurkenna stöðu...

nánar >>