Hlýnun jarðar er mannréttindam...

7 Oct, 2009 eftir

Í næsta tölublaði Margt smátt birtist grein um herferðina „Hlýnun jarðar er mannréttindamál” sem Breytendur hafa staðið fyrir í sumar. Greinina má einnig lesa hér: Breytendur (Changemaker), ungliðahreyfing Hjálparstarfsins, hefur undanfarna mánuði verið með átak til að vekja athygli á hlýnun jarðar. Þorsteinn Valdimarsson ritari hreyfingarinnar svarar nokkrum spurningum. Um hvað snýst átakið? Á meðan önnur vestræn ríki hafa verið að draga saman í...

nánar >>