Umsögn um þingsályktunartillög...

7 Jul, 2009 eftir

Breytendur voru beðnar álits á endurfluttri þingsályktunartillögu um “hagsmuni Íslands í loftslagsmálum”. Meðfylgjandi er umsögnin: Við í Breytöndum, ungliðahreyfingu Hjálparstarfs kirkjunnar, ítrekum fyrrgreinda afstöðu okkar til þessarar þingsályktunartillögu. Í ljósi allrar þeirrar hreinu orku sem við erum svo lánsöm að eiga hér á landi þykir okkur það bæði undarlegt og ónauðsynlegt að Íslendingar fái enn frekari undanþágu frá...

nánar >>