Tímamótaákvörðun um losun gróð...

6 Jun, 2009 eftir

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á dögunum tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra þess efnis að stefna stjórnvalda verði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 15% til 2020, miðað við árið 1990. Samkvæmt Kýótó-bókuninni fékk Ísland heimild til að auka losun sína um 10% á tímabilinu 2008-2012. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í dag felur því í sér um 25 prósentustiga samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda.Er...

nánar >>