Fairtrade-dagurinn gríðarlega ...

14 May, 2009 eftir

Alþjóðlegur dagur sanngjarnra viðskipta var haldinn með pompi og prakt þann 9. maí síðastliðinn, eða annan laugardag í maí. Yfir 30 manns tóku þátt í trumbuslættinum á Austurvelli og var öllum í mun að koma skilaboðunum um sanngjörn viðskipti á framfæri sem flestra. Veðurguðirnir voru á okkar bandi, því við fengum glampandi sól og var mikið af fólki á ferli sem tók vel á móti okkur og þáði bæklinga um málefnið. Fairtrade stuðningsfólk um allan...

nánar >>

Trumbusláttur á Austurvelli 9....

5 May, 2009 eftir

Árni Þorlákur skrifar Big-Bang! Annan laugardag í maí, þann níunda, mun Fairtrade stuðningsfólk um allan heim koma saman til þess að berja trumbur á alþjóðlegum degi sanngjarnra viðskipta. Changemaker hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að mæta á Austurvöll kl. 3, til að hjálpa til við að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Hugmyndin er einföld. Berj-umst gegn fátækt og gefum taktinn fyrir sanngjarnari heimi með því að vekja athygli á Fair-trade...

nánar >>