Ferðasaga frá fjaðrafoki 1

19 Apr, 2009 eftir

Fyrsta fjaðrafok Breytanda var haldið með glæsibrag núna um helgina. Það fór þannig fram að 11 ungmenni úr ólíkum áttum fóru í helgarferð til að kynnast hvort öðru og hugmyndinni á bakvið Changemaker. Því var sannkallaður mótsbragur á ferðinni, en Fjaðrafok var þetta árið vísir að landsmóti Changemaker. Hugmyndin er að mótið verði haldið árlega hér eftir þar sem Breytandahópar hittast og kynnast hvor öðrum ásamt því að ákveða í sameiningu...

nánar >>

Auglýsing: FJAÐRAFOK!

7 Apr, 2009 eftir

Náttúra! Partý! Hugmyndafræði! Nammi! Kosningar! Bústaðaferð! Við auglýsum eftir þáttakendum í Fjaðrafok Breytanda 2009, og vonumst við eftir góðri þáttöku! Ferðin verður haldin helgina helgina 24-26 apríl og er ætluð fólki í 10. bekk og á framhalds- eða háskólaaldri. Við verðum í Alviðru, umhverfisfræðslusetri Landverndar, og kostar gistingin þar í mesta lagi 1.500 kr. nóttin á mann, vonandi minna ef við verðum fleiri. Planið er að vera 2 nætur....

nánar >>

Breytendur fyrir umhverfisnefn...

7 Apr, 2009 eftir

Breytendur fengu í gær, mánudaginn 6. apríl, tækifæri til að lýsa skoðunum sýnum á tillögu til þingsályktunar um hagsmuni Íslands í loftslagsmálum fyrir umhverfisnefnd Alþingis. Nefndarmenn höfðu séð póst sem Breytendur sendu á alla Alþingismenn, og buðu okkur að koma fyrir nefndina og lýsa sjónarmiðum hreyfingarinnar nánar. Sendum við tvo fulltrúa, þá Þorstein og Árna á fundinn. Tillagan felur í stuttu máli í sér að Alþingi beini því til...

nánar >>