Varðandi þingsályktunartillögu...

2 Mar, 2009 eftir

Við Breytendur, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar, lýsum yfir ótta okkar vegna fyrirhugaðrar þingsályktunnar um Íslandsákvæði Kyoto bókunarinnar um takmörkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda. Ályktunin felur m.a. í sér að Íslendingar sæki um áframhaldandi undanþágu til að auka útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan önnur lönd heimsins sameinast um að minnka útblástur. Þetta þykir okkur sérstaklega afkáralegt í ljósi þess að vísindamenn...

nánar >>